this post was submitted on 27 Feb 2025
2 points (100.0% liked)

Tölvuleikir

1 readers
3 users here now

founded 2 weeks ago
MODERATORS
 

Hef verið að spila Civilization Beyond Earth svolítið þegar ég hef orku í tölvuleiki. Fíla turn-based leiki og geimþemað á Civ virkar fyrir mig.

Keypti Civilization 7 en mér fannst hann enn hálf ókláraður. Ætla að bíða eftir nokkrum patches og jafnvel expansion áður en ég gef honum annan séns.

top 2 comments
sorted by: hot top controversial new old
[–] uhu@feddit.is 3 points 2 weeks ago

Sammála með Civ VII, hann er svolítið hrár en ég ætla nú samt að klára að leiða þjóð mína í ósigur og skömm.

Er einnig í margra mánaða multiplayer leik í Baldur's Gate 3. Svo kláraði ég Disco Elysium sem er án efa einn besti leikur sem ég hef spilað.

[–] GreenSofaBed@feddit.is 2 points 2 weeks ago

Ég er loksins að rúlla í gegnum Last of Us Part 1, spilaði aldrei upprunalega leikinn. Ætla klára leikinn áður en ég horfi á þættina.